Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðfesting reikninga
ENSKA
clearance of accounts
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Að beiðni framkvæmdastjórnarinnar eða að frumkvæði aðildarríkisins er heimilt að beina frekari upplýsingum varðandi staðfestingu reikninga til framkvæmdastjórnarinnar innan frests sem framkvæmdastjórnin ákvarðar með tilliti til umfangs þeirrar vinnu sem þarf til að láta upplýsingarnar í té.

[en] At the request of the Commission or on the initiative of the Member State, further information concerning the clearance of accounts may be addressed to the Commission within a time period determined by the Commission, taking into account the amount of work required for providing that information.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 885/2006 frá 21. júní 2006 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1290/2005 að því er varðar viðurkenningu greiðslustofnana og annarra aðila og staðfestingu reikninga Ábyrgðarsjóðs evrópsks landbúnaðar og Dreifbýlisþróunarsjóðs evrópsks landbúnaðar

[en] Commission Regulation (EC) No 885/2006 of 21 June 2006 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1290/2005 as regards the accreditation of paying agencies and other bodies and the clearance of the accounts of the EAGF and of the EAFRD

Skjal nr.
32006R0885
Aðalorð
staðfesting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira